Sérfræðingar í vefþróun
Pineapple hefur margra ára reynslu af því að hjálpa fyrirtækjum og einstaklingum að vera sýnileg á netinu.
Stafrænar herferðir
Heimur stafrænna auglýsinga getur verið flókinn. Láttu okkur sjá um þær fyrir þig.
Ráðgjöf & greining
Við greinum hvaða þætti þarf að leggja áherslu á þegar það kemur að ímynd fyrirtækja á netinu.
Hvað gerum við?
Hæfileikar okkar eru margir. á meðal þeirra eru..
Vefhönnun
Vefumsjón
Netverslanir
Stafrænar auglýsingar
Mörkun
Facebook Ads
Google Ads
Leitavélabestun
Fréttabréf og kannanir
Nýleg verkefni.
„Við fengum þá til að gera nýja heimasíðu fyrir okkur. Þjónustan var frábær og fór í raun langt fram úr væntingum. Það sem við vorum sérstaklega ánægð með var að þeir voru alltaf til reiðu og fljótir að bregðast við með góðum lausnum. Við getum hiklaust mælt með þeim.“
HARALDUR ÖRN ÓLAFSSONFJALLAFÉLAGIÐ
„Við vorum mjög ánægð með samstarf okkar við Pineapple. Þeir unnu hratt og skildu hugmyndir okkar vel. Þeir svöruðu hverri fyrirspurn um hæl og voru mjög þæginlegir í samskiptum. Sanngjarnir og áreiðanlegir. Mun hiklaust mæla með þeim.“
EmilíaFélag fósturbarna
„Þegar það kom að því að endurhanna vef okkar fengum við Pineapple í lið með okkur. Fagleg vinnubrögð og persónuleg þjónusta einkenndi samstarf okkar. Við hjá Mask gefum þeim okkar bestu meðmæli.“
Bergþóra ÞórsdóttirMask Academy 




